Gisting

Snyrtileg og nýuppgerð herbergi. Á efri hæð Dalíu má finna fimm nyrtileg svefnherbergi sem hafa verið nýlega uppgerð. Herbergin eru með snyrtingu og sturtu ásamt aðgangi að sameiginlegu eldhúsi.

Veislusalur

Dalía býðst til leigu fyrir viðburði. Húsnæði Dalíu hentar prýðilega fyrir viðburði af ýmsum gerðum. Vinsamlegast hafið samband til að ræða möguleikana.