Sögufélag Dalamanna: Þorkell og Sumarliði

Dagsetning
5.3.2025
Húsið opnar
Miðaverð
Miðasala
Kaupa miða

Sumarliði fjallar um bók sína í fjarska Norðursins, Ísland og Grænland. Viðhorfssaga í þúsund ár. Hann tengir efni bókarinnar við afstöðu Íslendinga til Grænlands á 20. öld og umræðu dagsins í dag.
Þorkell Gunnar fjallar um bók sína Með harðfisk oghangikjöt að heiman. Hvers vegna sendu Íslendingar stóran hóp íþróttafólks á Sumar ólympíuleikana í London árið 1948 og talsverðan fjölda áhorfenda þegar gjaldeyrishöft voru á Íslandi og matarskortur og erfiðar aðstæður í Bretlandi eftir seinni heimsstyrjöldina?

Sumarliði fjallar um bók sína í fjarska Norðursins, Ísland og Grænland. Viðhorfssaga í þúsund ár. Hann tengir efni bókarinnar við afstöðu Íslendinga til Grænlands á 20. öld og umræðu dagsins í dag.
Þorkell Gunnar fjallar um bók sína Með harðfisk oghangikjöt að heiman. Hvers vegna sendu Íslendingar stóran hóp íþróttafólks á Sumar ólympíuleikana í London árið 1948 og talsverðan fjölda áhorfenda þegar gjaldeyrishöft voru á Íslandi og matarskortur og erfiðar aðstæður í Bretlandi eftir seinni heimsstyrjöldina?

Dagsetning

5.3.2025

Húsið opnar

Miðaverð

Kaupa miða

Myndir frá viðburði

Veislusalur

Dalía býðst til leigu fyrir viðburði. Húsnæði Dalíu hentar prýðilega fyrir viðburði af ýmsum gerðum. Vinsamlegast hafið samband til að ræða möguleikana.